Championship-Innkastið - Áhugaverðir eigendur og stórveldi með peninga
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Keppni í ensku Championship deildinni lauk um helgina eftir maraþon tímabil. Newcastle og Brighton eru komin upp í ensku úrvalsdeildina en framundan er umspil hjá Reading, Sheffield Wednesday, Huddersfield og Fulham um síðasta lausa sætið. Gunnar Sigurðarson, Gunnar á völlum, og Viðar Ingi Pétursson fylgjast með hverju sparki í Championship deildinni. Magnús Már Einarsson settist niður með þeim og fór yfir tímabilið í ástríðunni í Championship.