Chelsea innkastið- Þunnskipaðasti hópurinn í deildinni
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Boltinn byrjar að rúlla á nýjan leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Í þessari viku hefur enska innkastið verið á dagskrá hér á Fótbolta.net en þar er rætt við stuðningsmenn liðanna sem enduðu í topp sex á síðasta tímabili.