Davíð Þór og Beggi um tapið óvænta og Meistaradeildarleikinn
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Leikmenn FH, Bergsveinn Ólafsson og fyrirliðinn Davíð Þór Viðarsson, voru gestir í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í dag. Tómas Þór Þórðarson ræddi við þá um tímabilið, tapið óvænta gegn Víkingi Ólafsvík og komandi Meistaradeildarleik.