Davíð Snorri um leið U17 á EM
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Fyrri hluti útvarpsþáttarins Fótbolti.net á X977 þann 30. mars. Elvar Geir og Tómas Þór ræddu um landsliðið og þá kom Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U17 landsliðsins, í heimsókn. U17 landsliðið komst tryggði sér sæti í úrslitakeppni EM á dögunum. Viðtalið við Davíð byrjar eftir 24:30 í upptökunni.