Einkunnir Íslands - Hver var bestur í undankeppninni?
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson gerðu upp magnaða undankeppni HM í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Íslendingar náðu að vinna sterkan riðil sinn og tryggja sér farseðilinn á HM í Rússlandi. Elvar og Tómas fóru yfir meðaleinkunnir leikmanna Íslands í undankeppninni og komust að því hver var besti leikmaður okkar liðs í riðlinum.