Eiður Aron: Fínt að prófa að búa í bænum einu sinni
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Eiður Aron Sigurbjörnsson hefur komið sterkur inn í lið Vals síðan hann kom frá þýska liðinu Holstein Kiel í maí. Hann hefur byrjað undanfarna leiki og spilað virkilega vel. „Þetta hefur verið skemmtilegt. Það er búið að ganga vel og það eru allir sáttir," sagði Eiður Aron þegar heyrt var í honum í Útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í hádeginu.