Ejub: Hjálpum leikmönnum sem hafa verið í vandræðum

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Nýliðarnir í Víkingi Ólafsvík eru í ellefta sæti í spá fyrir Pepsi-deildina. Þeir voru í æfingaferð á Spáni þegar lið þeirra var kynnt en þjálfarinn, Ejub Purisevic, heimsótti skrifstofu Fótbolta.net í dag og má heyra viðtal við hann í spilaranum hér að ofan.