Ejub: Spyr stundum hvort það sé í lagi með þetta fólk?

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

„Við endum ekki í fallsæti. Trúin og vonin deyr síðast. Ég hef alltaf trú á sjálfum mér, liðinu og fólkinu í kringum mig. Ég finn einhverja leið til að berjast og halda Víkingi í efstu deild í allavega eitt ár í viðbót," segir Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ólafsvíkur, en Fótbolti.net spáir liðinu botnsætinu í Pepsi-deildinni í sumar.