Ekki hægt að segja að tímabilið sé ásættanlegt hjá Man City

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

„Ég held að það sé ekki hægt að segja að þetta tímabil sé ásættanlegt," segir Þórgnýr Einar Albertsson, blaðamaður á Fréttablaðinu og stuðningsmaður Manchester City. Þórgnýr var í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 í dag.