Elvar og Tómas fara yfir íslensku fréttir vikunnar - Landsliðin og Pepsi

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net var á sínum stað á X977 en Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson hófu þáttinn á því að fara yfir helstu fréttirnar í upphafi árs úr íslenska boltanum. Indónesíuferðin, landsleikirnir í mars, kvennalandsliðið og Dagný Brynjarsdóttir, vetrarmótin, Björn Bergmann Sigurðarson og fleira koma við sögu í spjalli þeirra.