Elvar og Tómas ræða um Pepsi-deildina - Skortur á mörkum áhyggjuefni

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Elvar Geir og Tómas Þór ræddu um Pepsi-deildina og frammistöðu íslenskra liða í Evrópukeppnum í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Talað var um hversu lítið flest liðin í Pepsi-deildinni skora af mörkum. Er lágt skemmtanagildi í deildinni áhyggjuefni. Víkingar fá verðskuldað lof og rætt um möguleika Valsmanna í seinni leiknum gegn Rosenborg.