Elvar og Tómas ræða um Ronaldo, Færeyjar og landsliðið

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson voru mættir aftur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 í dag. Fyrsti hluti þáttarins fór í að ræða um helstu mál fótboltans. Cristiano Ronaldo vill yfirgefa Spán, sagt er frá Færeyjarferð útvarpsþáttarins og loks rætt um íslenska landsliðið. Opinberað er hvaða leikmenn eru hæstir í einkunnagjöf Íslands í riðlinum.