EM drátturinn - Fyrirkomulag og óskamótherjar
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Á morgun, sunnudaginn 2. desember, verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM. Elvar Geir og Tómas Þór skoðuðu möguleikana og fóru yfir fyrirkomulagið í drættinum. Á línunni var Gunnar Gylfason, starfsmaður KSÍ. í klippunni er einnig rætt um River Plate og Boca Juniors!