EM-hringborð - Hlustaðu á útvarpsþáttinn

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Ísland mætir gestgjöfum Frakklands í París í 8-liða úrslitum EM annað kvöld en hitað var upp fyrir leikinn í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 í dag. Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson og Magnús Már Einarsson eru í Frakklandi og ræddu komandi leik.