EM Innkastið - Emmsjé, svekkelsi og Amazing Race

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

EM Innkastið að þessu sinni er frá hóteli íslensku fjölmiðlamannana, Hof van Putten. Elvar Geir Magnússon, Arnar Daði Arnarsson og Guðmundur Marinó Ingvarsson fengu sér sæti í hótelgarðinum, létu renna í bjóra og spjölluðu um lífið í Hollandi. Aðalmálið er náttúrulega leikurinn gegn Frakklandi í gær sem tapaðist á ansi svekkjandi hátt.