EM Innkastið - Frá Konungsvelli í Tilburg

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

EM Innkastið er sent út frá Hollandi meðan Ísland er með á Evrópumótinu. Fyrsti leikur stelpnanna okkar er gegn Frakklandi á morgun og er hitað upp fyrir leikinn í fyrsta þætti. Elvar Geir Magnússon og Arnar Daði Arnarsson fóru yfir málin ásamt Hauki Harðarsyni, íþróttafréttamanni á RÚV, sem lýsir leiknum. Innkastið var tekið upp á hinum konunglega Willem II leikvangi í Tilburg þar sem leikurinn á morgun fer fram.