EM Innkastið - Mót sem skráist sem vonbrigði

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Síðasta EM Innkastið frá Hollandi er sent út frá hóteli íslensku fjölmiðlamannana, Hof van Putten. Elvar Geir Magnússon, Arnar Daði Arnarsson og Tómas Þór Þórðarson fóru yfir málin, sirka sólarhring eftir að Ísland tapaði fyrir Sviss. Ljóst er að stelpurnar okkar eru úr leik fyrir lokaumferð riðilsins.