EM kvenna hringborð - Íslenski hópurinn og stórmótið framundan
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Þann 14. júlí heldur íslenska kvennalandsliðið til Hollands á Evrópumótið í Hollandi þar sem fyrsti leikurinn verður gegn stórliði Frakklands þann 18. júlí. Arnar Daði Arnarsson, fréttaritari Fótbolta.net og sérfræðingur um kvennaboltann, ræddi við Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon um mótið framundan og íslenska hópinn sem valinn var á dögunum.