Enska hringborðið - Allt að gerast í Liverpool og víðar
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Það var nóg að ræða við enska hringborðið í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fengu til sín góðan gest. Magnús Þór Jónsson af kop.is kom í gasklefann. Umræða um Liverpool tók vænan tíma. Tilraunir Barcelona til að fá Coutinho, kaupin á Van Dijk og ásakanir á hendur Firmino komu við sögu.