Enska hringborðið - Everton og Gylfi í brennidepli
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Kaup Everton á Gylfa Sigurðssyni voru að sjálfsögðu fyrirferðamikil í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir Magnússon og Benedikt Bóas Hinriksson voru í gasklefanum. Magnús Már Einarsson var í Liverpool þegar gengið var frá kaupunum og sagði frá heimsókn sinni þangað og spjalli sínu við Gylfa og enska sérfræðinga. Blaðamaðurinn Magnús Geir Eyjólfsson var einnig á línunni alla leið frá Georgíu en hann er granítharður stuðningsmaður Everton.