Enska hringborðið - Lokauppgjör og upphitun fyrir risaleiki

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Síðasta enska hringborð tímabilsins! Úrvalsdeildin var gerð upp í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Einnig var hitað upp fyrir tvo stórleiki; bikarúrslitaleik Chelsea og Manchester United og sjálfan úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu, viðureign Real Madrid og Liverpool. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson stýrðu umræðum. Góðvinir þáttarins, Kristján Atli Ragnarsson (sérfræðingur um Liverpool) og Tryggvi Páll Tryggvason (sérfræðingur um Manchester United) mæta.