Enska hringborðið - Þriðja fjórðungsuppgjör
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Þriðja fjórðungsuppgjör ensku úrvalsdeildarinnar var við enska hringborðið í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fengu til sín góðvini þáttarins. Kristján Atli Ragnarsson, talsmaður Liverpool á Íslandi, og Tryggvi Páll Tryggvason á raududjoflarnir.is mættu í hljóðver. Farið var yfir stöðu mála og þeir Kristján og Tryggvi völdu sín úrvalslið eftir þriðja fjórðunginn og veittu fleiri verðlaun.