Enska hringborðið - Tímabilið gert upp með Tryggva og Kristjáni

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson héldu að vanda um stjórnartaumana í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 í dag. Enska hringborðið var dregið fram. Komin er inn upptaka af hringborðinu en sérfræðingar þáttarins, Tryggvi Páll Tryggvason af raududjoflarnir.is og Kristján Atli Ragnarsson af kop.is fóru yfir tímabilið og völdu úrvalslið tímabilsins og fleira.