Enska hringborðið - Tottenham þema með Hjamma og Hödda

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Það var mikið stuð við enska hringborðið á X-inu FM 97,7 í dag en þar var Tottenham þema að þessu sinni. Tveir þekktir stuðningsmenn Tottenham mættu í heimsókn, Hörður Ágústsson sem kenndur er við Macland og Hjálmar Örn Jóhannsson, skemmtikraftur og Snapchat Stjarna.