Enska hringborðið - Úrslitaleikur og Ranieri
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Það er úrslitaleikur í enska deildabikarnum á morgun þegar Manchester United og Southampton eigast við. Hitað var upp fyrir leikinn við enska hringborðið í útvarpsþætti Fótbolta.net. Einnig var rætt um umtalaðan brottrekstur Claudio Ranieri frá Leicester og Evrópumartröð Tottenham.