Enska jólahringborðið - Annað fjórðungsuppgjör
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Annað fjórðungsuppgjör ensku úrvalsdeildarinnar var á dagskrá á X977. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fengu góðan gest í hljóðver, Kristján Atla Ragnarsson sérfræðing um Liverpool. Tryggvi Páll Tryggvason af raududjoflarnir.is var á línunni frá Akureyri og Benedikt Bóas Hinriksson flutti tíðindi úr El Clasico. Valið var úrvalslið ensku úrvalsdeildarinnar hingað til, besti leikmaðurinn og mestu vonbrigðin.