Enski boltinn - Er þetta í alvöru að fara að gerast?
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net
Categories:
Langt síðan síðast. Enski boltinn snýr aftur í dag úr HM-pásu og stuttu jólafríi. Enska úrvalsdeildin er komin aftur á fleygiferð og er spilað mjög þétt um þessar mundir. Tvær umferðir fóru fram á milli jóla og nýárs. Svo er leikur í kvöld þegar Liverpool og Brentford mætast. Er Arsenal í alvöru að fara að vinna þessa deild? Hringt var í Gunnar Birgisson, íþróttafréttamann og harðan stuðningsmann liðsins, til þess að ræða það. Þá var farið yfir stöðu mála og janúargluggann. Hvað eiga stóru félögin að gera í glugganum?