Enski boltinn - Grannaslagur Liverpool og Everton framundan

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net. Hitað upp fyrir grannaslags-sunnudaginn og þá sérstaklega viðureign Liverpool og Everton. Elvar Geir og Tómas Þór ræddu við Kristján Atla Ragnarsson, sérfræðing um enska boltann, og þá sérstaklega Liverpool.