Enski boltinn - Hákon Arnar, þrot hjá Tottenham og umtalað rautt spjald

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Það er viðburðarrík helgi að baki í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham er í algjöru rugli, leikmaður Arsenal fékk eitt umtalaðasta rauða spjald síðari ára og Manchester City vann stórleik gegn Chelsea. Þá er Hákon Arnar Haraldsson orðaður við nokkur af stærstu félögum deildarinnar, þar á meðal Manchester United. Baldvin Már Borgarsson og Magnús Haukur Harðarson eru gestir í þessum þætti en Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson stýrir.