Enski boltinn - Sá síðasti í Guttagarði, töfrar í bikar og vesen á City
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Það var söguleg stund í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar síðasti nágrannaslagur Everton og Liverpool á Goodison Park fór fram. Eftir tímabilið fer Everton á nýjan heimavöll. Það var heldur betur drama í þessum leik en Magnús Haukur Harðarson og Jóhann Páll Ástvaldsson fóru yfir það ásamt Guðmundi Aðalsteini Ásgeirssyni. Einnig var farið yfir leiki síðustu helgar í FA-bikarnum, Meistaradeildina og stórleikinn á eftir á milli Víkings og Panathinaikos.