Eyjamenn gestir í útvarpinu: Höfum ekki áhuga á fallbaráttu

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Tveir leikmenn ÍBV voru gestir í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu á laugardaginn, miðvörðurinn Hafsteinn Briem og færeyski landsliðsbakvörðurinn Jónas Þór Næs. Hafsteinn var besti leikmaður ÍBV í fyrra en Jónas, sem lék með Val 2011-2013, gekk í raðir Eyjamanna í vetur eftir að hafa leikið heima í Færeyjum síðustu ár.