Eyjólfur Héðins: Mætti með samviskubit hvern einasta dag
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Eftir erfiða baráttu við meiðsli síðustu ár er Eyjólfur Héðinsson kominn á gott ról og hefur byrjað síðustu þrjá leiki í Pepsi-deildinni. Ljóst er að margir hefðu gefist upp í sömu stöðu og Eyjólfur var í.