Fantabrögð - Bruno Fernandes Special
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net
Categories:
Ásgeir og Hemson tóku upp þátt yfir leik Brentford og Man Utd þar sem Hemson gat varla einbeitt sér, verandi með bandið á Bruno. - Á meðan Salah tekur frí frá Fantasy, þá stíga gömlu kanónurnar upp á móti. Bruno, Kane, De Bruyne mennirnir. - Er Aston Villa liðið til að horfa til núna? Gerrard að smíða stórvirki í Birmingham. - Er 7M€ fyrir Coutinho alltof lítið? - Er Fantasy orðið 50% heppni og 50% gæði? - Burnley á 5 leiki inni, hvort myndir þú velja Cancelo í einn leik eða Lowton með 5 leiki? - Hvernig á að plana fram í tímann við þessar aðstæður? - Hvenær við fáum fleiri tvöfaldar umferðir? Þetta og margt annað. Allt í boði Nemíu, Massabón en fyrst og fremst Patreon. Ef þú, hlustandi góður, kannt að meta Fantabrögð máttu endilega styðja við hlaðvarpið með því að smella <a href="http://www.patreon.com/fantabrogd" target="_blank">hér</a>.