Ferðalag á HM í Rússlandi - Boltaspjall með Lúðvíki Arnarsyni
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Lúðvík Arnarson hjá Víta Sport kom í heimsókn í útvarpsþáttinn Fótbolti.net á X977. Hann ræddi við Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz um fyrirhuguð ferðalög til HM í Rússlandi og fótboltaferðir Íslendinga erlendis. Einnig var rætt um Heimi Guðjónsson og færeyska fótboltann og íslenska landsliðið í fótbolta.