Fjörugt viðtal við Björgvin Stefáns
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Björgvin Stefánsson, framherji KR, var gestur í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu 97,7 á laugardaginn þar sem hann ræddi við Tómas Þór Þórðarson og Benedikt Bóas Hinriksson. Björgvin er skemmtilegur karakter og óhætt er að mæla með spjallinu við hann.