Fótbolta nördinn - Úrslit: Víkingur vs Fylkir
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Þá er komið að úrslita þættinum af fyrstu seríunni og í þetta sinn tekur Haraldur Örn á móti Fylki og Víking. Fyrir Fyllki keppti Ragnar Bragi Sveinsson en fyrir Víking keppti Davíð Örn Atlason. Þátturinn var tekinn upp live síðasta laugardag á Arena en tæknimálin fóru aðeins úrskeiðis og því eru hljóðgæðin því miður ekkert sérlega góð.