Fótboltafréttir vikunnar með Elvari og Tómasi

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net var á sínum stað á X977 en Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson héldu um stjórnartaumana. Í fyrsta hluta þáttarins var farið yfir fótboltafréttir vikunnar. Baráttan um gullknöttinn, Meistaradeildin, landsliðið í fótbolta og íslenskir leikmenn á faraldsfæti komu við sögu.