Fótboltafréttir vikunnar - Neymar, Gylfi, enski boltinn og fleira

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Farið var yfir helstu fótboltamálin í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í dag. Ofurleikurinn í Laugardal, Neymar, Gylfi, FH, enska úrvalsdeildin, Samfélagsskjöldurinn og fleira ber á góma. Elvar Geir Magnússon, Benedikt Bóas Hinriksson og Ingólfur Sigurðsson fóru yfir málin í hljóðveri.