Freysi: Ótrúlega skemmtilegt þegar Argentína kom upp
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
„Ég er núna í Osló," sagði Freyr Alexandersson þegar Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon heyrðu í honum hljóðið í beinni útsendingu í Útvarpsþættinum Fótbolta.net á X977 í gær. Freyr er landsliðsþjálfari kvenna en hann starfar líka sem leikgreinandi hjá karlalandsliðinu.