Freysi skoðar leikina í 9. umferð Pepsi-deildarinnar
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Freyr Alexandersson þjálfari kvennalandsliðsins fór yfir leiki 9. umferðar Pepsi-deildar karla í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 í dag. Elvar Geir Magnússon ræddi við hann, örstutt um kvennalandsliðið, og svo var komið að því að fara yfir leikina framundan í Pepsi-deildinni.