Freysi skoðar umferðina: Sér óvænt úrslit í Kópavogi
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari og fyrrum þjálfari Leiknis, mætti í útvarpsþáttinn Fótbolti.net og fór yfir fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar með Tómasi Þór Þórðarsyni og Elvari Geir Magnússyni. Hlustaðu á umræðuna í spilaranum hér að ofan.