Garðar Jó: Þegar KR kemur þá segir maður ekki nei

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Í gær bárust fréttir af því að framherjinn reyndi, Garðar Jóhannsson, værin genginn í raðir KR. Garðar hætti hjá Fylki eftir síðasta tímabil og gekk til liðs við KFG í 3. deildinni. Hann hefur hins vegar nú gengið í raðir KR.