Gestir úr Garðabænum - Alex og Gaui Bald mættu í útvarpið
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Stjarnan er komin í úrslit Mjólkurbikarsins og er í harðri baráttu um Íslandsmeistaratitilinn. Tveir leikmenn liðsins, miðjumaðurinn ungi Alex Þór Hauksson og sóknarmaðurinn skæði Guðjón Baldvinsson, mættu í útvarpsþáttinn Fótbolti.net á X977. Þeir spjölluðu við Benedikt Bóas og Elvar Geir.