Gísli Eyjólfs og Arnþór Ari - Vissir um að geta endað ofar en Valur

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Fótbolti.net spáir Breiðabliki sjötta sæti Pepsi-deildarinnar í sumar. Liðið myndi ekki sætta sig við þá niðurstöðu enda segir Ágúst Gylfason, þjálfari Blika, að stefnan sé sett á topp þrjá. Fótbolti.net ræddi við tvo leikmenn Kópavogsliðsins, Gísla Eyjólfsson og Arnþór Ara Atlason, í dag og bar æfingaferð liðsins til Spánar og aukin virkni á samfélagsmiðlum snemma á góma í því spjalli.