Glódís Perla: Ómetanlegt að hafa Söru í liðinu
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
„Við erum í 17 gráðum í dag, sól, rigning og ský til skiptis," sagði Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu 97,7 í dag. „Við búumst samt við sól næstu þrjá daga," bætti Glódís við, en hún er þessa stundina stödd á Algarve-mótinu í Portúgal með íslenska landsliðinu.