Gluggayfirferð með Tómasi og Kristjáni Atla
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Sumarglugganum var skellt í lás í liðinni viku. Háum fjárhæðum var eytt í leikmenn og nóg af hræringum á lokadegi gluggans Tómas Þór Þórðarson og Kristján Atli Ragnarsson gerðu gluggann upp og fóru yfir helstu fréttir gluggadagsins í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.