Grétar Rafn: Erum öðruvísi en trúum á okkar leið
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Grétar Rafn Steinsson, fyrrum landsliðsmaður Íslands, var í áhugaverðu viðtali í útvarpsþætti Fótbolta.net á laugardaginn. Grétar er yfirmaður fótboltamála hjá Fleetwood Town sem er í öðru sæti í ensku C-deildinni og er í baráttu um að komast í fyrsta sinn upp í B-deildina.