Grétar Sigfinnur: Menn finna blóðbragðið

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Varnarmaðurinn reyndi Grétar Sigfinnur Sigurðarson gekk í raðir Stjörnunnar í vetur eftir sigursæl ár hjá KR. Grétar kom í heimsókn í útvarpsþáttinn Fótbolti.net á X-inu á laugardag síðasta laugardag og má heyra viðtalið í heild í spilaranum hér að ofan. Grétar berst ásamt Daníel Laxdal og Brynjari Gauta Guðjónssyni um miðvarðastöðurnar tvær í Garðabænum.