Grobbelaar: Staða Liverpool undir stjórn Klopp mjög góð

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Bruce Grobbelaar var aðalmarkvörður Liverpool í þrettán ár og varð sex sinnum Englandsmeistari með liðinu, bikarmeistari þrívegis og Evrópumeistari einu sinni. Grobbelaar var hér á landi á vegum Liverpool-klúbbsins um síðustu helgi.