Guðjón Baldvins: Eina markmið mitt í ár að skora

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

„Maður finnur að maður er viljugri til að fara út í útihlaupin vitandi að við verðum í Evrópukeppni. Maður vill vera í standi og við viljum ná langt og mæta skemmtilegum liðum," segir Guðjón Baldvinsson, sóknarmaður Stjörnunnar, í viðtali við útvarpsþáttinn Fótbolti.net.